Óshlíðin

Óshlíðin er hlíðin sem liggur á milli Bolungarvíkur og Hnífsdals og var lengi vel eina akstursleiðin til Bolungarvíkur, þar til Bolungarvíkurgöng leystu veginn af hólmi árið 2010. Síðan göngin voru tekin í gagnið hefur Óshlíðin verið mikið notuð sem útivistarsvæði en malbikaður vegurinn bíður upp á frábæra hjóla- og hlaupaleið sem er fær allt sumarið. Vegfarendur þurfa þó að sýna aðgát þar sem að mikið grjóthrun er úr hlíðinni fyrir ofan og vegurinn hefur látið á sjá vegna ágangs sjávar. Óshlíðin er virkilega skemmtilegur áfangastaður á björtum sumarkvöldum en sólsetrið sést óvíða betur en frá Óshlíðinni.

Teikning: Berglind Halla Elíasdóttir

mjolk lettmjolk 2024 800px

Léttmjólk

Arna framleiðir léttmjólk sem er fituskert og er unnin úr íslenskri kúamjólk þar sem búið er að kljúfa mjólkursykurinn. Úrvals kostur fyrir alla með mjólkursykursóþol eða þá sem kjósa einfaldlega bragðgóðar og hollar vörur án laktósa.
Léttmjólkin er fáanleg í 1L fernum.

Innihald
Léttmjólk
, fitusprengd og gerilsneydd, laktósafrítt mjólkurprótein, laktasi. 

Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.

Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C

Nettóþyngd: 1 L.

Næringargildi í 100 g:

Orka 186 kJ / 40 kkal
Fita1,5 g
Þar af mettuð fita 0,9 g
Kolvetni3,2 g
Þar af sykurtegundir 3,2 g
Prótein 3,5 g
Salt0,10 g
NV*
B12 vítamín0,37 mg 15%
B2 vítamín 0,16 mg 11%
Kalk114 mg14%
Fosfór95 mg14%
Joð11,2 mg8%

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildum.

Tengdar vörur