Í tilefni þess að sól fer hækkandi og að vorið virðist vera á næsta leyti þá langar okkur að deila hér uppskrift af boost drykk í sumarlegri kantinum 🙂

 

Hráefni: 

200 g hreint skyr frá Örnu

150 g ávextir (mangó í bitum -ferskt eða frosið, epli, appelsína)

4 stk döðlur

100 ml Gojiberjasafi

 

Aðferð: 

Öllu blandað saman í blandara.

Uppskrift og myndir frá Heilsutorg.is – http://www.heilsutorg.is/is/frettir/ber-og-boost-alla-leid