Skinku og aspas brauðréttur eða Aspasstykki eins og sumir kalla þennan rétt.
Hér höfum við æðislegan brauðrétt sem er afskaplega einfaldur og ljúffengur. Hann er að sjálfsögðu ættaður frá hinni klassísku skinku og aspas rúllutertu sem við flest öll ættum að kannast við.
Ég elska baguette og því setti ég fyllinguna í baguette en það er hægt að setja hana líka í rúllutertubrauð, sem er líka mjög gott.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Kryddostur með hvítlauk frá Örnu Mjólkurvörum
250 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum
2 stk Baguette
1 dós niðursoðinn aspas (u.þ.b. 400 g)
200 g skinka
1 stk sveppateningur
Salt og pipar
U.þ.b. 150 g rifinn mozzarella frá Örnu Mjólkurvörum
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.