Létt og dásamleg sítrónu og myntusósa sem er tilvalin til dæmis með grillmatnum.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 bolli hrein grísk jógúrt
2 hvítlauksrif – pressuð
1/2 tsk pipar
1/2 tsk salt
1/2 sítróna, safi og börkur
2 msk ólífuolía
1/4 tsk Sumac krydd
1/4 tsk chili flögur
3/4 tsk þurrkuð minta