Ostafylltar kjúklingabringur í rjómalegi bornar fram með kartöflu smælki og fersku salati. Ekta haustmatur af einföldustu og bestu sort.
Bæði kjúklingurinn og kartöflurnar taka u.þ.b. 40 mín í ofninum, kartöflurnar þó örlítið styttri tíma mögulega, þannig það er mjög sniðugt að smella kjúklingnum fyrst inn í ofn og kartöflunum svo í beinu framhaldi.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Ostafylltar kjúklingabringur í rjómalegi
4 Kjúklingabringur
1 kryddostur með pipar frá Örnu Mjólkurvörum
Rósmarín og timjan krydd
8 sneiðar Serrano skinka
2-3 dl rjómi
1 tsk kjúklingakraftur
Ferskt rósmarín
Kartöflusmælki:
400 g litlar kartöflur með hýði
2-3 msk ólífu olía
Salt og pipar
Rósmarín krydd
Timjan krydd
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.