Jólatrémarengs með karamellukurli og karamellusósu

Innihaldsefni

6 eggjahvítur

¼ tsk cream of tartar

¼ tsk salt

200 g púðursykur

200 g sykur

1 líter rjómi frá Örnu mjólkurvörum + 100 ml í sósuna

200 g karamellukurl

200 rjómakaramellur

Aðferð

  1. Setjið marengs í sprautupoka og sprautið sex misstóra hringi á bökunarpappír. Stærsti er 25 cm í þvermál og minnsti er 7 cm.
  2. Bakið marengsinn í 50 mínútur við 140°C á blæstri.
  3. Setjið rjómakaramellurnar og rjóma saman í pott og bræðið. Kælið blönduna.
  4. Þeytið rjómann, blandið saman við hann karamellukurlinu.
  5. Setjið stærsta botninn á kökudiskinn, setjið rjóma á botninn og karamellusósu. Setjið næst stærsta botninn ofan á og endurtakið fyrir alla botnana.Skreytið með slaufum.

Verði ykkur að góðu!

Deila uppskrift á Facebook
Arna ehf.

456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774

Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík

Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík

Póstlisti

Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.

Vörumerki Örnu:

Allur réttur áskilinn @ 2023