Mig hefur lengi vantað þessa fullkomnu hafraklatta uppskrift, ég er því búin að vera prófa mig svolítið áfram undanfarna daga og loksins fékk ég akkurat þá útkomu sem mig dreymdi um. Hollir en á sama tíma útrúlega ljúffengir og góðir hafraklattar sem eru fullkomnir með morgunkaffinu.
Ég mæli með því að mylja hörfæjin eða chia fræjin sem notuð eru í þessa uppskrift, annað hvort smella þeim í blandara og láta hann ganga í smástund eða setja fræjin í mortel og mylja þau þannig.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
2 ¼ dl haframjöl
½ dl möndlumjöl (gróft malaðar möndluflögur virka flott)
½ dl möluð hörfræ eða chia fræ (líka hægt að nota bæði ef þú átt báðar tegundirnar til)
1 tsk lyftiduft
klípa af salti
1 ½ tsk kanill
½ dl hunang
3 msk bragðlítil olía
120 ml vanillu þykk AB-mjólk frá Örnu
½ dl rúsínur (má sleppa)
½ dl saxaðar pekanhnetur
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.