Hér höfum við alveg virkilega ljúffengar og bragðgóðar gulrótaköku bollakökur sem eru hollari en þig grunar.
Þær eru þéttar og seðjandi, alls ekki of sætar heldur þessar fullkomnu bollakökur þegar manni langar í eitthvað ótrúlega gott en ekki of óhollt.
Ég notaði að sjálfsögðu gríska jógúrtið frá Örnu með karamellunni og perunum, ég held að þetta sé eitt af uppáhalds jógúrtunum mínum til að baka upp úr, það gerir allt svo gott!
Ég vona að þér eigi eftir að líka þessi uppskrift ❤️
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
3 egg
1 ½ dl grískt jógúrt með karamellu og perum frá Örnu Mjólkurvörum
1 ½ dl hlynsíróp
½ dl mjólk
1 tsk vanilludropar
2-3 gulrætur (2 ef stórar, 3 ef litlar)
200 g heilhveiti eða gróft spelt
2 tsk lyftiduft
1 tsk kanill
Krem:
150 g smjör
200 g flórsykur
1 dl grískt jógúrt með karamellu og perum frá Örnu Mjólkurvörum
Hlynsíróp
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.