Grænmetislasagna með pestó.
Bragð- og matarmikið lasagna fullt af rifnum mozzarella osti sem gerir það einstaklega djúsí. Það er inniheldur mikið grænmeti og ekkert kjöt. Pestóið milli lagana gerir það bragðmeira og ótrúlega gott. Þetta verður þú að smakka!
Þetta er stór uppskrift og því fullkomið til að borða afgangana daginn eftir sem er ekki síðra þá.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
2 msk ólífu olía
1 rauðlaukur
½ grasker (Butternut squash)
250 g sveppir
2 gulrætur
1 rauð paprika
2 hvítlauksrif
400 g rauðar nýrnabaunir
1400 ml pastasósa
1 msk ítölsk kryddblanda
Salt og pipar
U.þ.b. 12 lasagnablöð
150 g grænt basil pestó
400 g rifinn mozzarella frá Örnu Mjólkurvörum
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.