Creme brulee vatnsdeigsbollur eru dásamlega góðar bollur fyrir bolludaginn.
Þið sem elskið creme brulee verðið ekki fyrir vonbrigðum með þessar! Creme brulee-ið inn í er silkimjúkt og gott, toppurinn á bollunum er hjúpaður stökkum bræddum sykri sem brotnar og bráðnar upp í manni þegar maður tekur bita.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Creme brulee fylling
650 ml mjólk frá Örnu Mjólkurvörum
5 eggjarauður
80 g sykur
5 msk kornsterkja (maizena mjöl)
1 tsk vanilludropar
Vatnsdeigsbollur
125 g smjör/smjörlíki
1 msk sykur
275 ml vatn
170 g hveiti
1 tsk lyftiduft
½ tsk salt
3-4 egg
Sykurtoppur
200 g sykur
60 ml vatn
1/8 tsk salt
Creme brulee fylling
Vatnsdegisbollur
Sykurtoppur
Samsetning
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.