Brokkolí waldorfsalat er ný útgáfa af klassíska waldorfsalatinu sem við þekkjum flest öll. Brokkolísalat hefur verið virkilega vinsælt upp á síðkastið og því fannst mér upplagt að prófa gera smá tvist þar sem við fáum að njóta alls þess besta af þessum tveimur salötum.