Dásamleg smoothie skál sem fær húðina til að glóa.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 bolli frosin bláber
1 bolli frosin jarðarber
1 frosinn banani
1/3-1/2 avókadó
1/2 tómatur
1 matskeið valhnetur
3 döðlur steinlausar
1 bolli hrein grísk jógúrt frá Örnu
1 matskeið kollagen duft
Nokkrur klakar 1-2 msk vatn (nóg til að fá blönduna til að hreyfast í blandaranum)
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.