Arna kynnir  til leiks nýjarumhverfisvænni umbúðir 

Þykka ab mjólkin er  fáanleg í nýjum umhverfisvænni pappamálum sem innihalda 85% minna plast en hefðbundnar jógúrt eða skyr dósir. Nýja pappamálið flokkast með pappa og er engin plastskeið eða auka plastlok á málinueingöngu állok 

Þykka ab mjólkin í nýju pappamálunum er væntanleg í verslanir um land allt á næstu dögum.

Þykka ab mjólkin hefur þann eiginleika  hún er bæði próteinrík og inniheldur ab gerla og  er fáanleg í fimm bragðtegundum 

  • Vanilla 
  • Jarðarberja 
  • Appelsínur og engifer 
  • Jarðarber og rabbarbari 
  • Apríkósur 

Erum við ekki bara í góðum málum?

Þykk ab mjólk í nýjum umhverfisvænni málum 💜

Það er okkur mikil ánægja að kynna til leiks þykku ab mjólkina okkar í nýjum umhverfisvænni pappamálum, sem innihalda 85% minna plast. Ekkert mál að flokka með pappa, engin plastskeið og ekkert auka plastlok. Framleiðsla á þykk ab mjólkinni í nýju málunum er hafin og fóru fyrstu málin suður með bíl í dag og eru væntanlegar í dreifingu um land allt strax eftir helgi! Erum við ekki bara í góðum málum?

Posted by Arna – laktósafríar mjólkurvörur on Föstudagur, 1. nóvember 2019

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]