--Laktósafrír Ricotta ostur

Laktósafrír Ricotta ostur

Það sem þarf:

½ lítri Örnu Nýmjólk
Safi úr tveimur sítrónum
½ tsk Salt

Aðferð:

Skref 1: Byrjið á að setja mjólkina í pott og hita þar til hún er komin að suðumarki.

Skref 2: Bætið ½ tsk af salti og safa úr tveimur sítrónum út í pottinn og færið pottinn af hitanum.

Skref 3: Bíðið í c.a. 10-15 mín.

Skef 4: Notið grisju eða sigti til þess að sía vökvann frá ostinum og þá er hann klár.

2018-01-18T10:38:21+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|0 Comments