Nýverið komu fyrstu laktósafríu kryddostarnir á markað, þrjár tegundir. Ostarnir henta einstaklega vel í matargerð og eru algjört sælgæti ofan á kex. Hér er uppskrift af girnilegum, einföldum og fljótlegum forrétt eða smárétt 🙂

Í uppskriftina þarft þú:

Kryddostur með hvítlauk frá Örnu

Kex eða baquette

Pekanhnetur

Ferskt rósmarín, saxað

Hungangssíróp

Hunangssírópið getur þú útbúið með eftirfarandi hráefnum

2 msk agavesíróp, fljótandi

2 msk hunang

óífuolía

Það sem þarf

Aðferð: 

  1. Skerið ostinn niður í hæfilega bita og leggið á kexið eða niðursneitt baquette
  2. Saxið pekanhneturnar niður og stráið yfir ostinn
  3. Hrærið öllu fyrir sírópið saman og dreypið yfir allt
  4. Stráið rósmarín yfir og berið fram

Þessa girnilegu uppskrift útbjó Berglind hjá Gulur Rauður Grænn&Salt fyrir okkur https://grgs.is/recipe/kex-med-hvitlauksosti-pekanhnetum-og-hunangssiropi/