Það sem þarf:

1 dsl. ab mjólk frá Örnu
1 lúka frosin jarðaber
1 lúka frosið mangó
6 myntulauf
1 msk chia fræ
1 msk haframjöl
C.a. 1/2 dsl nettmjólk frá Örnu til að þynna.

Aðferð:
Öllu skellt í blandara og njóta.