Hrein hafrajógúrt að grískum hætti sem Arna framleiðir undir vörumerkinu Vera Örnudóttri hlaut heiðursverðlaun á matvælasýningunni International Food Contest í Herning í Danmörku dagana 1-3 október. Við erum virkilega lukkuleg með þennan heiður og af þessari vöru og okkar fólki
Á meðfylgjandi mynd eru Sigurður Mikaelsson og Oddgeir Sigurjónsson sem tóku við verðlaununum fyrir hönd Örnu í Herning.