Það sem þarf:

2 dl Ab mjólk
Grisja (má líka nota kaffifilter)

Aðferð:

Skref 1: Setjið grisjuna eða kaffipokann ofan í glas og látið ab mjólkina ofan í. Leyfið því næst mysunni úr ab mjólkinni að síast frá í að lágmarki klukkustund.