Hækkun á lágmarksverði mjólkur

Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara um að hækka lágmarsverð mjólkur til bænda og heildsöluverð á mjólkurvörum hefur nýr verðlistli Örnu tekið gildi. Tilkynning um ákvörðun verðlagsnefndar hefur verið birt á vefsíðu Matvælaráðuneytisins.

Listaverð mjólkurvara frá Örnu hækkar um 2,95%, að undanskildu nýmjólk, léttmjólk og rjóma en þau verð haldast óbreytt.

Frekari upplýsingar fást á netfanginu arna@arna.is og í síma 456 5600