Þessa uppskrift gerði matarbloggarinn Linda Ben fyrir okkur og deilir hún hér með okkur fjölskyldu uppskriftinni sinni af ömmujógúrti.

Hráefni:

2 msk grísk jógúrt frá Örnu

2 msk mjög gott múslí (Sérstaklega gott að nota múslí með smá súkkulaði)

5 brómber

¼-½ dl bláber

3 kirsuber

Öllu blandað saman í skál og notið !


Myndir og færsla: Linda Ben http://lindaben.is/recipes/ommu-jogurt-ljuffengur-morgunmatur-fyrir-stora-sem-smaa-ofur-kroppa/