-Grísk haustjógúrt
Grísk haustjógúrt2017-09-28T09:56:23+00:00

Grísk haustjógúrt

-án laktósa

Árstíðarvara – með íslenskum aðalbláberjum

Arna stefnir að því að setja – annað slagið – á markað árstíðavörur í ákveðnu upplagi. Því fer vel á því að búa til grískt jógúrt með háu hlutfalli af íslenskum aðalbláberjum. Þessi vara verður til á meðan bláberin endast !

Fánlegt í snotrum glerkrukkum með loki. Innihald 230 gr.

Innihaldslýsing

Innihald: Nýmjólk, rjómi, aðalbláber (10%), sykur, laktósafrítt mjólkurprótein, undanrennuduft, lifandi jógúrtgerlar. Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.

Næringargildi í 100 g:
Orka 496 kJ/117 kkal
Fita 5,0 g
Þar af mettuð fita 2,2 g
Kolvetni 9,9 g
Þar af glúkósi/galaktósi 4,8 g
Þar af mjólkursykur 0,0 g
Þar af viðbættur sykur 5,1 g
Prótein 8,0 g
Salt 0,1 g
NV**
B2 vítamín 0,18 µg 13%
Fosfór 140 mg 19%
Kalk 120 mg 15%

**Hlutfall af næringarviðmiðunargildum. Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C

  • lactofree-an-laktosa