-Bragðbætt grísk jógúrt
Bragðbætt grísk jógúrt2018-05-22T12:28:50+00:00

Bragðbætt grísk jógúrt

-án laktósa og sykurskert

Við þróun á jógúrtinu var lögð áhersla á að minnka innihald af viðbættum sykri án þess þó að það kæmi niður á gæðum. Í þremur bragðtegundum af fjórum er notuð blanda af stevíu og sykri og er viðbættur sykur aðeins 2%. Sú fjórða, með kaffi og súkkulaðibragði er án stevíu en viðbættum sykri er þó haldið í lágmarki án þess að það komi niður á bragðgæðum.
Jógúrtið er framleitt úr nýmjólk, inniheldur hátt hlutfall af hágæða mjólkurpróteinum og áferðin er silkimjúk og rjómakennd. Gríska jógúrtið kemur því til móts við óskir neytenda um sykurminni og hollari mjólkurvöru.

Bragðtegundir sem eru í boði eru súkkulaði/ferskju, kókos/vanillu, peru/karamellu og kaffi/súkkulaði.

Fáanlegt í 200g dósum með skeiðarloki og 500g dósum.

  • lactofree-an-laktosa
  • stevia-logo

Innihaldslýsing

Innihald: Nýmjólk, vanillu- og kókosbragðefni, laktósafrítt mjólkurprótein, undanrennuduft, sykur, lifandi jógúrtgerlar, sætuefni (steviol glycosides). Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.

Næringargildi í 100 g:
Orka 389 kJ/92 kkal
Fita 3,6 g
Þar af mettuð fita 2,1 g
Kolvetni 6,8 g
Þar af glúkósi/galaktósi 4,8 g
Þar af mjólkursykur 0 g
Þar af viðbættur sykur 2,0 g
Prótein 8,0 g
Salt 0,1 g
NV**
B2 vítamín 0,18 µg 13%
Fosfór 145 mg 21%
Kalk 120 mg 15%

**Hlutfall af næringarviðmiðunargildum. Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C

Innihald: Nýmjólk, súkkulaði- og ferskjubragðefni, laktósafrítt mjólkurprótein, undanrennuduft, sykur, lifandi jógúrtgerlar, sætuefni (steviol glycosides). Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.

Næringargildi í 100 g:
Orka 377 kJ/89 kkal
Fita 3,5 g
Þar af mettuð fita 2,0 g
Kolvetni 6,3 g
Þar af glúkósi/galaktósi 4,8 g
Þar af mjólkursykur 0 g
Þar af viðbættur sykur 1,5 g
Prótein 8,0 g
Salt 0,1 g
NV**
B2 vítamín 0,18 µg 13%
Fosfór 145 mg 21%
Kalk 120 mg 15%

**Hlutfall af næringarviðmiðunargildum. Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C

Innihald: Nýmjólk, karamellu- og perubragðefni, laktósafrítt mjólkurprótein, undanrennuduft, sykur, lifandi jógúrtgerlar, sætuefni (steviol glycosides). Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.

Næringargildi í 100 g:
Orka 389 kJ/92
Fita 3,5 g
Þar af mettuð fita 2,0 g
Kolvetni 7,0 g
Þar af glúkósi/galaktósi 4,8 g
Þar af mjólkursykur 0 g
Þar af viðbættur sykur 2,2 g
Prótein 8,0 g
Salt 0,1 g
NV**
B2 vítamín 0,18 µg 13%
Fosfór 145 mg 21%
Kalk 120 mg 15%

**Hlutfall af næringarviðmiðunargildum. Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C

Innihald: Nýmjólk, kaffi og súkkulaðibragðefni, sykur, lifandi jógúrtgerlar. Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.

Næringargildi í 100 g:
Orka 386 kJ/92 kkal
Fita 3,6 g
Þar af mettuð fita 2,1 g
Kolvetni 6,9 g
Þar af sykurtegundir 6,9 g *
Prótein 8,0 g
Salt 0,1 g
NV**
B2 vítamín 0,18 µg 13%
Fosfór 145 mg 21%
Kalk 120 mg 15%

*Þar af viðbættur sykur 3 g
**Hlutfall af næringarviðmiðunargildum. Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C