Hér höfum við dásamlega og holla blöndu, súkkulaði appelsínu chia með kaffi og súkkulaði grískri jógúrt. Uppskriftin er frá Jönu.
2 dósir grísk jógúrt með kaffi og súkkulaði (400gr)
Ristaðar möndluflögur (ef vill)
Súkkulaði appelsínu chiablanda:
1 bolli mjólk að eigin vali
1/4 bolli | 40 gr chiafræ
3 matskeiðar kakóduft
1 matskeið safi úr appelsínu
1 tsk appelsínubörkur
1-2 matskeiðar hlynsíróp eða hunang
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.