Próteinrík jógúrtskál

Próteinrík og ljúffeng grísk jógúrtskál, toppuð með gómsætum fræjum og berjum.
Uppskrift og myndir frá Jönu.

Innihaldsefni

1 dós grísk jógúrt hrein

Próteinduft að eigin vali

Kollagen duft

Fræ að eigin vali

Frosin ber

 

Aðferð

  1. Blandið einni dós af grískri jógúrt sman við próteinduft og kollagen duft.
  2. Setjið í skál og toppið með fræjum, trefjum og frosnum berjum.

Verði ykkur að góðu!

Deila uppskrift á Facebook