Próteinríkar grískt jógúrtbollur með skinku og osti eru bragðgóðar og hollar bollur. Þær eru seðjandi og nærandi á sama tíma.
Þessar bollur eru fullkomnar sem nesti og líka til að eiga tilbúnar inn í ísskáp til að grípa í. Þær eru góðar einar og sér þar sem þær innihalda skinku og ost en það er líka mjög gott að skera þær þvert í helming, hita örsnöggt í örbylgju og smyrja með smjöri.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
400 ml grískt jógúrt frá Örnu Mjólkurvörum
4 egg
200 g hveiti
40 g möluð hörfræ (setjið hörfræ í blandara til að mala þau)
1 tsk hvítlaukskrydd
1 tsk oreganó
1 tsk lyftiduft
1 tsk salt
150 g skinka
u.þ.b. 30 g spínat eða baby leaf
230 g rifinn mozzarella frá Örnu Mjólkurvörum (skipt í tvo hluta, notað á 2 stöðum í uppskriftinni)
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.