Litríkt og bragðgott risarækju hrásalat með mexíkósku ívafi sem tekur enga stund að úttbúa.
Ég elska fljótlegan, bragðgóðan og hollan kvöldmat. Þetta ljúffenga salat tekur aðeins 15 mín að útbúa og það er stútfullt af allskonar litríkri hollustu sem gerir líkamanum okkar gott á meðan það leikur við bragðlaukana okkar.
Það góða við svona hrásalat er hvað það geymist vel. Það er því upplagt að gera stóran skammt af því og geyma afgangana af því í vel lokuðu íláti fyrir næstu daga.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Risarækju hrásalat með mexíkósku ívafi:
1/4 rauðkálshaus
1/4 hvítkálshaus
4 gulrætur
10-20 g ferskt kóríander
200 grifinn mozzarella frá Örnu Mjólkurvörum
400 g gular maís baunir
niðursoðnar jalapenó sneiðar (má sleppa)
500 g risarækjur
1-2 msk mexíkósk kryddblanda
Salat dressing með mexíkósú ívafi
1 dl mæjónes
1 dl grískt jógúrt frá Örnu Mjólkurvörum
1 hvítllauksrif
1 tsk mexíkósk kryddblanda
1/8 tsk chillí krydd
Salt og pipar
Safi úr 1/2 lime
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.