Pöddupizza er sniðug einföld og ljúffeng hugmynd fyrir Halloween fyrir bæði börn og fullorðna. Maður einfaldlega skiptir pizzadeigi í 4 hluta, fletur þá út og setur sósu og ost. Svo notar maður ólífur, pepperóní og papriku til að gera pöddur.
Svo til að gera pizzurnar aðeins meira krúttlegar er sniðugt að setja nammi augu á pepperóníið, en það þarf samt ekki frekar en maður vill 👻
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Pizzadeig skipt í 4 hluta (annað hvort keypt tilbúið eða heimatilbúið)
Pizzasósa
Rifinn mozzarella frá Örnu Mjólkurvörum
Svatar ólífur – heilar, steinlausar
Pepperóni
Rauð paprika
Nammi augu
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.