Bláberja haustjógúrt kaka sem þarf ekki að baka.
Létt og góð, ekki of sæt kaka sem passar vel hvort sem það er á brunch borðið, með kaffinu eða sem desert eftir góða máltíð.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben
200 g hafrakex (t.d. graham kex)
50 g hvítt súkkulaði
60 g smjör
350 ml rjómi (ath skipt í 250 og 100 ml)
150 g hvítt súkkulaði
200 g haustjógúrt frá Örnu Mjólkurvörum
2 dl frosin bláber
2 msk sykur
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.