“Rjómalegur” og stútfull af mettandi fitu og próteini, þessi hindberjakókos chia búðingur er frábær morgunmatur eða sem snarl og tekur aðeins 5 mínútur að útbúa og geymist inni í kæli yfir nótt.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 bolli hindber (fersk eða frosin)
1 msk hlynsíróp eða sætuefni að eigin vali
2 tsk lime safi
2 cm ferskt engifer, skrælt og rifið
1 dós laktósafrítt bláberjaskyr
1/2 bolli kókosmjólk
1 msk kókosmjöl
1/2 msk hempfræ
3 msk chiafræ
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.