Heitt súkkulaði eins og á jólamörkuðunum

Innihaldsefni

1000 ml nýmjólk frá Örnu mjólkurvörum

450 g suðusúkkulaði

Rjómi frá Örnu mjólkurvörum (magn fer eftir smekk)

Kanill (má sleppa)

Aðferð

  1. Setjið mjólkina í pott og hitið að suðu en látið ekki sjóða.
  2. Skerið súkkulaðið niður í bita, slökkvið á hitanum undir mjólkinni, bætið súkkulaðinu út í hrærið saman þar til allt hefur samlagast.
  3. Hellið í bolla eða glös, þeytið rjómann og bætið út á kakóið. Ef þið viljið þá getiði sett rjómann í sprautupoka með stjörnustút og sprautað rjómanum út á kakóið eins og ég gerði.
  4. Takið súkkulaði spænir og setjið yfir kakóið og skreytið með kanilstöng.

Verði ykkur að góðu!

Deila uppskrift á Facebook
Arna ehf.

456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774

Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík

Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík

Póstlisti

Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.

Vörumerki Örnu:

Allur réttur áskilinn @ 2023