Loading...
Arna- laktósafríar mjólkurvörur2019-11-04T16:58:00+00:00

LAKTÓSAFRÍAR MJÓLKURAFURÐIR

Fleiri vörur

UPPSKRIFTIR

Fréttabréf

Fjölskyldan öll við sama borð!

Arna ehf. er mjólkurvinnsla á Bolungarvík sem sérhæfir sig í framleiðslu á laktósafríum mjólkurvörum, þ.e. án mjólkursykurs. Vörur Örnu ehf. eru framleiddar úr próteinbættri íslenskri kúamjólk. Vörurnar eru ferskar, heilnæmar og góðar mjólkurvörur, upprunnar í hreinni íslenskri náttúru og henta öllum sem neyta ferskra mjólkurafurða, en sérstaklega vel þeim sem hafa mjólkursykursóþol eða kjósa mataræði án laktósa.

MEIRA

FLEIRI VÖRUR