
Íslenskar mjólkurvörur
án laktósa
Arna er mjólkurvinnsla í Bolungarvík á Vestfjörðum sem sérhæfir sig í framleiðslu á mjólkurvörum án laktósa. Vörur Örnu eru framleiddar úr próteinbættri íslenskri kúamjólk.
Vörurnar eru ferskar, heilnæmar og góðar mjólkurvörur, upprunnar í hreinni íslenskri náttúru og henta öllum sem neyta ferskra mjólkurafurða, en sérstaklega vel þeim sem hafa mjólkursykursóþol eða kjósa mataræði án laktósa.
Vinsælar vörur

85%
minna
plast
Nýjar umhverfisvænni umbúðir
Okkur er annt um umhverfið sem við eigum öll saman og leggjum ríka áherslu á að vernda það eftir bestu getu.
Því erum við stolt af því að allar okkar vörur eru í endurvinnanlegum umbúðum.
Fáðu innblástur
á uppskriftavef
Örnu
Við erum alltaf að bæta við okkur alls konar spennandi uppskriftum sem veita innblástur í eldhúsinu. Sumar meinhollar, aðrar syndsamlega sætar og allt þar á milli en að sjálfsögðu allar með laktósafríu mjólkurvörunum frá Örnu.


Skráðu þig á póstlista Örnu
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.