-Laktósafríar uppskriftir

Avocadó sósa

2018-02-22T14:48:06+00:00 22. febrúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Hráefni:  2 avocadó 2 hvítlauksgeirar (eða 3 litlir) 3 msk grísk jógúrt 1 lítið búnt kóríander Safi úr 1 lime   Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél Setjið í fallega skál og skreytið með lime sneiðum og kóríander   Sjá myndband með þessari uppskrift hér: https://www.youtube.com/watch?v=9ah33ZCVxds   Uppskrift, myndir og myndband: Linda Ben fyrir Örnu mjólkurvinnslu. [...]

Grísk jógúrt með heimagerðu múslí

2018-02-17T09:48:04+00:00 17. febrúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Hreina, gríska jógúrtin okkar er ekki bara holl heldur einstaklega bragðgóð og áferðin er þykk og rjómakennd. Þessi uppskrift af múslí og gríska jógúrtin eru dásamleg tvenna. Innihaldsefni:  2 bollar haframjöl 1/2 bolli saxaðar möndlur 1/2 bolli kínóa 1/4 bolli graskersfræ 1/4 bolli sólblómafræ 1 msk hunang 1 msk hlynsíróp 1 msk kókosolía, fljótandi 1 [...]

Sænskar semla bollur

2018-02-15T12:10:22+00:00 15. febrúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Sænskar semla bollur fylltar með marsípan og sætum rjóma. Semla bollur 2 1/2 tsk þurrger 250 ml nýmjólk 80 g smjör, brætt og kælt svolítið / smjörlíki 40 g sykur 300 - 400 gr hveiti 1/2 tsk salt 1 tsk lyftiduft 2 tsk malaðar kardimommur 1 egg, hrært með gaffli 100 g marsípan 500 ml [...]

Vatnsdeigsbollur með kirsuberjarjómafyllingu

2018-02-08T14:09:02+00:00 8. febrúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Það er sá tími ársins að nú þýðir ekkert annað en að bretta upp ermar og henda sér í bollubakstur :) Linda Ben, sem heldur úti blogginu lindaben.is gerði þessa girnilegu uppskrift fyrir okkur og útskýrir hvernig á að að baka hinar fullkomnu vatnsdeigsbollur. Fullkomnar vatnsdeigsbollur með alvöru mjúku súkkulaði: Það sem þarf: 125 g [...]

Laktósafrítt smjör

2018-01-18T10:48:20+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Hráefni : 1/2 lítri laktósafrír rjómi frá Örnu 1 tsk salt Aðferð: Skref 1 : Þeytið rjómann á meðalhraða í hrærivél eða með handþeytara þar til hann hefur sklið sig frá áfunum. Skref 2: Hellið svo áfunum af og hnoðið smjörin undir kaldri vatnsbunu. Hellið vatninu af reglulega og þegar vatnið er orðið tært er [...]

Laktósafrír Ricotta ostur

2018-01-18T10:38:21+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Það sem þarf: ½ lítri Örnu Nýmjólk Safi úr tveimur sítrónum ½ tsk Salt Aðferð: Skref 1: Byrjið á að setja mjólkina í pott og hita þar til hún er komin að suðumarki. Skref 2: Bætið ½ tsk af salti og safa úr tveimur sítrónum út í pottinn og færið pottinn af hitanum. Skref 3: [...]

Laktósafrír rjómaostur

2018-02-06T14:07:10+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Það sem þarf: ½ lítri af Örnu rjóma ½ lítri af nýmjólk 3 matskeiðar ab mjólk 2 dropar ostahleypir sem hrærður er út í 50 ml af herbergisheitu vatni (Ostahleypir fæst t.d. í versluninni Búrið á Granda. ¼ tsk salt. Aðferð: Skref 1 : Leyfið öllum hráefnum að ná herbergishita. Skref 2: Blandið saman rjóma [...]

Fleiri uppskriftir