-kristin

About kristin

This author has not yet filled in any details.
So far kristin has created 9 blog entries.

Laktósafrítt smjör

2018-01-18T10:48:20+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Hráefni : 1/2 lítri laktósafrír rjómi frá Örnu 1 tsk salt Aðferð: Skref 1 : Þeytið rjómann á meðalhraða í hrærivél eða með handþeytara þar til hann hefur sklið sig frá áfunum. Skref 2: Hellið svo áfunum af og hnoðið smjörin undir kaldri vatnsbunu. Hellið vatninu af reglulega og þegar vatnið er orðið tært er [...]

Laktósafrír Ricotta ostur

2018-01-18T10:38:21+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Það sem þarf: ½ lítri Örnu Nýmjólk Safi úr tveimur sítrónum ½ tsk Salt Aðferð: Skref 1: Byrjið á að setja mjólkina í pott og hita þar til hún er komin að suðumarki. Skref 2: Bætið ½ tsk af salti og safa úr tveimur sítrónum út í pottinn og færið pottinn af hitanum. Skref 3: [...]

Laktósafrír rjómaostur

2018-02-06T14:07:10+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Það sem þarf: ½ lítri af Örnu rjóma ½ lítri af nýmjólk 3 matskeiðar ab mjólk 2 dropar ostahleypir sem hrærður er út í 50 ml af herbergisheitu vatni (Ostahleypir fæst t.d. í versluninni Búrið á Granda. ¼ tsk salt. Aðferð: Skref 1 : Leyfið öllum hráefnum að ná herbergishita. Skref 2: Blandið saman rjóma [...]

Laktósafrí skyrterta að hætti Örnu

2018-01-18T10:31:18+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Það sem þarf: 2x200 gr. dósir af laktósafríu jarðaberjaskyri frá Örnu 2x200 gr. dósir af laktósafríu bláberjaskyri frá Örnu 250 ml. laktósafrír rjómi frá Örnu 1/2 pk. Lu kex með kanil Jarðaber Bláber Aðferð: Skref 1. Byrjið á að þeyta rjómann. Skref 2. Blandið jarðaberjaskyrinu, bláberjaskyrinu og rjómanum saman. Skref 3. Myljið kexið gróflega og [...]

Heitt súkkulaði

2018-01-18T10:28:31+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Það sem þarf: 200 gr.Suðusúkkulaði frá Nóa Síríus 1 l. laktósafrí Örnu-nýmjólk 2 bollar vatn Laktósafrír Örnu-rjómi Aðferð : Skref 1. Setjið súkkulaðið og vatn í pott og bræðið við vægan hita. Skref 2. Hitið mjólkina upp að suðumarki. Skref 3. Blandið mjólkinni varlega saman við súkkulaðiblönduna og hrærið í á meðan. Þá er súkkulaðið [...]

Hnetusmjörs- og banana kvöldsnarl :)

2018-01-18T10:27:23+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Það sem þarf : 1/3 dós Örnu-órhært skyr 2-3 msk hnetusmjör 1/2 banani smá sletta af Örnu-léttmjólk (Magn fer eftir því hvaða þykkt hver og einn vill hafa). Aðferð: Öllu skellt í blandara. Blandan sett í skál og bananabitar og suðursúkkulaðispænir til að toppa góðgætið.

Jógúrthræringur úr Örnu

2018-01-18T10:25:12+00:00 18. janúar 2018|Laktósafríar uppskriftir|

Það sem þarf: Örnu fernujógúrt með stevíu, jarðaberja 2 msk haframjöl 1 msk chia fræ ½ banani Nokkur jarðaber Kókosflögur. Örnu léttmjólk Aðferð: Byrjað er á að setja smá af jógúrti í botninn, því næst haframjöl og chiafræ. Þá eru sett meira af jógúrtinu aftur, hellt smá af léttmjólk yfir og síðan skreytt með niðurskornum [...]